Ef ekki er um annað samið sérstaklega þá gildir grunn-gjaldskrá þessi.
Söluþóknun m.v. einkasölu: 2,5% af endanlegu söluverði fasteignar auk vsk.
Þóknun er þó aldrei lægri en kr. 395.000 auk vsk.
Söluþóknun m.v. almenna sölu: 2,95% af endanlegu söluverði fasteignar auk vsk.
Þóknun er þó aldrei lægri en kr. 395.000 auk vsk. Gagnaöflunargjald seljanda: kr. 49.600.- m/vsk.
Umsýsluþóknun kaupanda: kr. 55.800.- m/vsk.
Sala félaga og atvinnufyrirtækja: 5% af heildarvirði, þ.m.t. birgðir auk gagnaöflunargjalds.
Lágmarksþóknun er kr. 620.000 m/vsk og gagnaöflunargjalds.
Sala bifreiða sem settar eru upp í kaupverð fasteigna: 3% af söluverði auk virðisauka, en þóknun er þó aldrei lægri en kr. 100.000 m/vsk.
Almennt Söluverðmat er án endurgjalds
Skriflegt bankaverðmat: kr. 43.400 m/vsk. Skriflegt bankaverðmat atvinnueigna: 0,5% af fasteignamati auk vsk.